miðvikudagur 29. desember 2021

N4 ritstjórn | 16.01.2022

Náttúra Íslands prýðir Akureyri

Margmiðlunarsýningin „Engin veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur“ er komin til Akureyrar. Á sýningunni eru 100 ljósmyndir af náttúru Íslands og er sýningin svo stór að henni er komið fyrir á þremur stöðum í bænum.