Skilmálar N4 um notkun á vafrakökum ("cookies")

 

Hvað eru vafrakökur?

Vafrakökur eða einfaldlega kökur eru upplýsingapakkar, sem vafraforrit vista á notendatölvum að beiðni vefþjóna. Þegar vafrinn seinna biður sama vefþjón um vefsíðu er kakan send til þjónsins með beiðninni. Vefþjónninn getur þá notað þessar upplýsingar frá vafranum til hvaða ákvarðanatöku eða vinnslu sem er.
Vafrakökur gera vefsvæðum kleift að þekkja tölvur notenda og því er vafrakaka eins konar stafrænt merki sem man hvar þú hefur verið á netinu.

Nánari upplýsingar um vafrakökur má finna þegar smellt er á nafn köku í töflu hér fyrir neðan.

 

Notkun á vafrakökum

Með því að samþykkja vafrakökuskilmála á síðu N4 (n4.is) veitir þú starfsmönnum og samstarfsmönnum N4 ehf. leyfi til að vinna bæði persónugreinanlegar og ópersónugreinanlegar upplýsingar, meðal annars í gegnum þriðja aðila sem vistar kökur í vafranum og greinir notkun og notendur.

Kökur nauðsynlegar fyrir virkni síðunnar eru virkar þó notandi samþykki ekki kökur.

 

Slökkva á vafrakökum

Notendur geta og eiga alltaf réttinn á að slökkva á kökum í vafranum sínum eða stilla á hátt sem hentar notendanum. Slíkt getur dregið úr notendaupplifun og takmarkar þær upplýsingar sem N4 ehf. fær til að bæta notendaupplifun þína og annara. Leiðbeiningar um hvernig megi slökkva á kökum eða breyta stillingum um vafrakökur má finna á vefsíðu þíns vafra eða www.allaboutcookies.org.

 

Kökur notaðar á n4.is

 

Nauðsynlegar kökur

NafnTilgangur
Sentry.ioSentry er notað til þess að afla upplýsinga um villuboð sem koma upp hjá notendum síðunnar. Sentry safnar einföldum upplýsingum, m.a. IP tölu, nafn stýrikerfis og tækis sem og vafra. Þær upplýsingar eru einungis notaðar í villugreiningu til að bæta notendaupplifun.

 

Tölfræðilegar kökur

NafnTilgangur
Google AnalyticsGoogle Analytics safnar tölfræðilegum upplýsingum um notenda á n4.is.
Microsoft ClarityMicrosoft Clarity safnar tölfræðilegum upplýsingum um notenda á n4.is og býr m.a. til hitamyndir af vefsíðu sem nýtist í greiningu á notendaupplifun.