Að vestan - Narfasel

þriðjudagur 2. nóvember 2021

Hlédís Sveinsdóttir og Heiðar Mar tökumaður fara með okkur í ferðalag um Vesturlandið. Hittum svissnesk hjón sem fluttu á bóndabæinn Narfasel fyrir ári síðan. Þar rækta þau grænmeti sem þau selja sjálf og keyra heim til viðskiptavina. Þau eru ekkert feimin við að tala íslensku þrátt fyrir að hafa ekki búið lengi hérlendis.