Mín leið -Halldór Smárason tónskáld - Hveragerði

þriðjudagur 17. maí 2022

Í þessum þætti fáum við innsýn í líf Halldórs Smárasonar tónskálds. Hann er 33 ára gamall Ísfirðingur sem býr ásamt konunni sinni Thelmu Lind Guðmundsdóttur og sonum þeirra tveimur í Hveragerði. Halldór hefur hlotið margvíslega styrki og viðurkenningar fyrir tónsmíðar og verið tilefndur í þrígang til íslensku tónlistarverðlaunanna. Halldór segir Ásthildi frá sinni leið í lífinu