fimmtudagur 27. janúar 2022

Uppskrift að góðum degi - Austurland 1. þáttur

föstudagur 25. júní 2021

Ferðumst um Austurland í fjórum þáttum í sumar! Í þessum fyrsta þætti þræðum við ferðaleiðina 'Við ysta haf', en þá liggur leiðin frá stórbrotinni víðáttu á Möðrudal, niður á Vopnafjörð, yfir Hellisheiði og í gegnum fjalladýrðina á Borgarfirði eystra. Umsjón: Skúli B. Geirdal og Rakel Hinriksdóttir