Jakobsvegurinn

föstudagur 6. maí 2022

Málfríður Þórðardóttir ljósmóðir er að ganga Jakobsveginn sem er 760km ganga. Fara yfir Pyrenafjöllin og þaðan yfir til Spánar, ganga svo suður og vestur á Spáni í 35 daga.