Að vestan - Samantektarþáttur

þriðjudagur 25. janúar 2022

Hlédís Sveinsdóttir og Heiðar Mar tökumaður eru búsett á Akranesi. Í þessum fyrsta þætti ársins 2022 heimsækja þau hressa Vestlendinga að leik og starfi og rifja upp brot af því besta úr þáttum síðasta árs.