Þegar - Gréta Kristjánsdóttir

miðvikudagur 11. ágúst 2021

Þegar Gréta Kristjánsdóttir fyrrverandi forvarnafulltrúi á Akureyri var greind með kulnun, burnout árið 2013 fylgdi ekki með í greiningunni að það hafði komið af stað snemmbúnu breytingarskeiði. Nú tíu árum eftir að fyrstu einkenna var vart er loks búið að tengja þetta tvennt saman.