Hjól fyrir flóttafólk

föstudagur 3. júní 2022

Ólafur Jónsson Kiwanismaður á Sauðárkróki hefur safnað 26 hjólum og gert þau upp til að gefa flóttafólki frá Úkraínu.