Húsin í bænum - Gilin - Höfnersbryggja - Spítalavegur - Akureyri

fimmtudagur 12. maí 2022

Í þessum þætti verður fjallað um nauðsyn þess að gera heildarskipulag af hverfum og svæðum.Rætt um “Gilin á Akureyri” byrjað í Búðargili og svæðinu þar í kring. Rætt um Höfnersbryggjuna og möguleika á uppbyggingu þar. Þá veður farið upp í Spítalaveg og skoðaðar stríðsmynjar sem þar leynast.