miðvikudagur 29. desember 2021

Að norðan - Bergsstaðir

þriðjudagur 23. nóvember 2021

Bregðum okkur á bæ í Miðfirði í Húnaþingi vestra. Þar taka hjónin Elín og Ari á Bergsstöðum vel á móti okkur með skúffuköku og heimsókn í fjárhúsin.