Sigrún María Óskarsdóttir

miðvikudagur 3. ágúst 2022

Þegar Sigrún María Óskarsdóttir var 8 ára, lenti hún í alvarlegu bílslysi ásamt fjölskyldu sinni í Danmörku. Hún lamaðist, missti minnið og þurfti á mikilli endurhæfingu að halda.