Mín leið - Berglind Sigurdardottir

miðvikudagur 15. desember 2021

Berglind Sigurðardóttir bóndi og heilari á Refsstað í Vopnafirði er gestur þáttarins. Hún hefur sinnt ótal störfum frá 14 ára aldri enda ósérhlífin og harðdugleg. Einn daginn sagði líkaminn svo stopp og nú er hún að takast á við breyttan veruleika. Umsjón hefur María Björk Ingvadóttir