Guðmundur R., Tónlistarmaður og Dóri, forsvarsmaður hollvinasamtaka Freyvangsleikhússins

föstudagur 21. október 2022

Freyvangsleikhúsið á stóran sess í hjörtum Eyfirðinga og fleiri - og nú eru á laugardagskvöldið tónleikar þar sem allra handa listafólk flytur tónlist Eiríks Bóassonar og allur ágóði rennur til leikfélagsins til að reka Freyvang. Hollvinir Freyvangs standa fyrir viðburðinum Guðmundur R. hefur gefið út 3 plötur á síðastliðnum 5 árum og nú nýverið hefur platan "Einmunatíð" litið dagsins ljós og lög af henni hljómað í útvarpi. Við ræddum dansleiki, hljómsveitamál og allskonar.