Karma Brigade - Look Up

föstudagur 9. september 2022

Hljómsveitin Karma Brigade samanstendur af 5 ungum tónlistarmönnum frá Íslandi sem hafa spilað saman síðan 2017. Hljómsveitina skipa: Agla Bríet Bárudóttir, Jóhann Egill Jóhannsson, Steinunn Hildur Ólafsdóttir, Hlynur Sævarsson og Alexander Grybos.