Mín leið -Ragnhildur Þórðardóttir- Ragga nagli - Kaupmannahöfn

þriðjudagur 1. mars 2022

Ásthildur Ómarsdóttir hittir Ragnhildi Þórðardóttur, betur þekkta sem Röggu nagla, í Kaupmannahöfn þar sem hún býr. Ragga hefur vakið athygli fyrir beinskeytt skrif um heilsutengd mál og hún liggur sjaldan á skoðunum sínum