Sonja Sif Jóhannsdóttir

þriðjudagur 6. október 2020

Sonja Sif íþróttafræðingur, kennari og hlaupari er gestur Skúla B. Geirdal. Íþróttir eru meira en kappleikir og úrslit. Íþróttir og hreyfing skipta okkur öll máli frá fæðingu og í gegnum allt lífið. Íþróttir fyrir ungabörn - Lýðheilsa unglinga - Næringarfræði - Heilsa sjómanna og margt fleira verður á boðstólnum að þessu sinni