miðvikudagur 29. desember 2021

Jól á Uppsölum

fimmtudagur 9. desember 2021

Árni Bjarnason á Uppsölum er nýlega orðinn níræður. Hann man vel eftir jólahaldi í gamla torfbænum, þar sem jólatréð var úr kústskafti og gjafirnar yljuðu ungum systkinum. Þær þættu heldur lítilfjörlegar í dag, en börnin fengu bara nokkur kerti. Árni minnist þess líka að hafa fengið epli á jólunum og hann man eplalyktina enn. Umsjón: Rakel Hinriksdóttir