miðvikudagur 29. desember 2021

Nú árið er liðið - Áramótaþáttur N4 2021

mánudagur 3. janúar 2022

Áramótaþáttur N4, árið gert upp í myndveri, þar sem Hlédís og Rakel fá góða gesti í spjall. Birkir Blær, sigurvegari Idol í Svíþjóð kemur í heimsókn og Ásthildur tekur gangandi vegfarendur tali og skyggnist inn í framtíðina. Unga tónlistarkonan Hrefna Logadóttir syngur og spilar 'nú árið er liðið' og við hlæjum svo saman að mistökum og skondnum úrklippum frá tæknideildinni.