Hárið í Hofi

laugardagur 16. apríl 2022

Söngleikurinn Hárið verður sýndur í Hofi á Akureyri laugardaginn 16. apríl og verður því hluti að Páska-dagskránni á Akureyri þetta árið. Aðeins verður um þessa einu sýningu að ræða og verður öllu til tjaldað til að kvöldið verði sem glæsilegast og ekki síst sem skemmtilegast.