miðvikudagur 29. desember 2021

Landsbyggðir - Heiðrún Lind

fimmtudagur 11. febrúar 2021

Starfsemi sjávarútvegsfyrirtækja hefur tekið miklum breytingum á undanförnum árum og með aukinni tæknivæðingu er líklegt að breytingar verði jafnvel enn hraðari á komandi árum. Hverjar eru ógnirnar og hvar liggja helstu tækifærin. Heiðrún Lind Marteinsdóttir framkvæmdatjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi er gestur í Landsbyggðum.