Þegar - Pétur Einarsson

miðvikudagur 19. maí 2021

Þegar Pétur Einarsson lögfræðingur og fyrrv.flugmálastjóri greindist með krabbamein á lokastigi, fór hann að undirbúa ferðalagið yfir á annað tilverustig sem hann var fullviss um að tæki við. María Björk átti einlægt viðtal við Pétur stuttu áður en hann kvaddi þetta jarðlíf 20.maí 2020 . Frumsýndur 19. maí 2021