Húsin í bænum - 5. þáttur

fimmtudagur 4. nóvember 2021

Hús eru ekki bara steypa, viður, járn og gler. Á bak við hvert og eitt er hönnun, hugsun, saga og leyndardómar! Árni Árnason arkitekt á Akureyri leiðir okkur að áhugaverðum húsum sem hafa sérstaka sögu.