Að vestan - Innri-Hólmskirkja

mánudagur 15. nóvember 2021

Hlédís Sveinsdóttir og Heiðar Mar tökumaður fara með okkur í ferðalag um Vesturlandið. Við hittum sóknarprestinn, formann sóknarnefndar og þrjú fermingarsystkin í Innri-Hólmskirkju í Hvalfjarðarsveit. En fermingarsystkinin tóku sig til og stóðu fyrir endurbótum á kirkjunni. Bæði fjármögnun og framkvæmd. Mögnuð fermingarsystkin!