miðvikudagur 29. desember 2021

Að norðan - Svertingsstaðir

miðvikudagur 10. nóvember 2021

Heimsækjum fjölskylduna á Svertingsstöðum 2 í Eyjafjarðarsveit. Kindurnar eru að koma í hús og hundarnir fara að fá frí frá smölun hvað úr hverju. Hefð er fyrir frumlegum nafngiftum á dýrum bæjarins, hrútar heita í höfuðið á fiskum eða þjóðhöfðingjum.