Starrastaðir

miðvikudagur 15. júní 2022

Einn stærsti rósaræktandi á Norðurlandi er á Starrastöðum í Skagafirði. Rósa og Sindri hittu Maríu Reykdal frumkvöðul í þessum búskap