Sumartónar - Stefán Elí, Flammeus og Hafsteinn

föstudagur 24. júní 2022

Stefán Elí, Flammeus og Hafsteinn Davíðsson mættu galvaskir í spjall og kynntu þrenna tónleika framundan, á Gísla-Eiríki og Helga Dalvík, Rauðku á Siglufirði og Græna hattinum Akureyri. Þeir, ásamt Hnossi - munu flytja frumsamda tónlist og blanda með þekktum lögum - það er óhætt að lofa ævintýraferð og stemningu með þeim félögum :)