Íþróttabærinn - Samantektarþáttur #1

fimmtudagur 25. febrúar 2021

Á Akureyri er fjölbreytt íþróttalíf. Hægt er að æfa alls konar íþróttir og tækifæri til útivistar eru við hvert fótmál. Lítum yfir farinn veg í þáttunum 'Íþróttabærinn Akureyri' þar sem Rakel Hinriksdóttir heimsækir orkumiklar fjölskyldur í bænum og prófar ýmsar skemmtilegar íþróttir