Kúskerpi

fimmtudagur 17. febrúar 2022

Glænýir þættir þar sem Rakel Hinriks og Nunni tökumaður heimsækja bændur og forvitnast um lífið í sveitinni. Byrjum á hressum Skagfirðingum á Kúskerpi í Blönduhlíð.