Að vestan - www.fbsport.is

mánudagur 15. nóvember 2021

Hlédís Sveinsdóttir og Heiðar Mar tökumaður fara með okkur í ferðalag um Vesturlandið. Við heimsækjum Freydísi í FB-sport í Grundarfirði. Hún opnaði sportvörubúð í kjallaranum þegar strákarnir hennar uxu úr grasi og hún fékk smá tíma fyrir sig aftur.