miðvikudagur 29. desember 2021

Jól í Reykjavík

miðvikudagur 15. desember 2021

Jól í reykjavík er þáttur þar sem við kíkjum í miðbæ reykjavíkur og sjáum hvernig stemningin er í fólki svona réttt fyrir jól.Við hittum Donnu Cruiz, Kíkjum í Litlu jólabúðina, förum á Skautasvell Nova og sýnum listir okkar þar og hittum allskonar skemmtilegt fólk á okkar leið. Eru jólin hér öðruvísi en annarsstaðar á landinu? Hvernig eru hefðirnar og hvað er gert?