Ný Bónus verslun á Akureyri

laugardagur 21. maí 2022

Bónus er að bæta við stórglæsilegri verslun á Akureyri í verslunarmiðstöðinni Norðurtorgi. Ásthildur Ómarsdóttir fór kíkti þangað.