Að austan - Við heyrðum fjallið öskra - Seyðisfjörður

fimmtudagur 29. september 2022

Við hittum unga kvikmyndagerðarkonu á Egilsstöðum sem gerði heimildamyndina Við heyrðum fjallið öskra um áhrif skriðufallanna á íbúa Seyðisfjarðar.