Inga Vala Jónsdóttir

fimmtudagur 14. júlí 2022

Þegar Inga Vala Jónsdóttir ljósmóðir á Akureyri missti Tinnu dóttur sína sem varð bráðkvödd trúði hún ekki að hún myndi sjálf lifa það af, svo gríðarleg var sorgin. Lífið hefur fært Ingu Völu ótal verkefni sem fæstir þurfa að takast á við í sínu lífi. En hún hefur einnig rannsakað hvernig kynferðislegt ofbeldi í æsku getur haft áhrif á upplifun kvenna í fæðingu.