miðvikudagur 29. desember 2021

Jól á Refsstað

miðvikudagur 1. desember 2021

María Björk sest niður með Ágústu Þorkelsdóttur á Refsstað í Vopnafirði og þær spjalla um jólin. Ágústa barðist fyrir jafnrétti í bændastéttinni á sínum tíma, þar sem henni þótti ótækt að konur sem giftust bændum yrðu sjálfkrafa húsmæður.