Margrét Eir

föstudagur 11. nóvember 2022

Leik- og söngkonan Margrét Eir hefur bæst í hóp þeirra sem taka þátt í uppsetningu Leikfélags Akureyrar á söngleiknum Chicago en Margrét Eir mun leika fangavörðinn Mama Morton. Söngleikurinn Chicago verður frumsýndur í janúar 2023.