miðvikudagur 29. desember 2021

Himinlifandi - Þáttur 2: Myrkur

mánudagur 18. október 2021

Edda og Abbi eru að dunda við að gera við hluti á heimilinu þegar rafmagnið fer skyndilega. Eddu líst ekki á blikuna en Abbi gerir bara grín að henni fyrir að vera myrkfælin. Það kemur honum rækilega í koll og þau þurfa að finna leið til að sigrast á óttanum saman.