Mín leið - Rebekka Katrínardóttir - Hvolsvöllur - Rangárþing Eystra

þriðjudagur 21. júní 2022

Ásthildur og Sindri heimsóttu hana Rebekku Katrínardóttur, fyrrum þekkt sem Rebekka Kolbeins, sem var í hljómsveitinni Mercedez club á sínum tíma en þau tóku þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins árið 2007 með lagið Ho ho ho we say hey hey hey og fengu að heyra hennar leið í lífinu. Hvernig það var að vera umtöluð poppstjarna á Íslandi yfir í að eignast barn, flytja á Hvolsvöll og vera fjölskyldukona sem er í pólitík og rekur sveitabúð.