Að vestan - arTTré & FabLab

þriðjudagur 2. nóvember 2021

Hlédís Sveinsdóttir og Heiðar Mar tökumaður fara með okkur í ferðalag um Vesturlandið. Í Breið nýsköpunarsetri á Akranesi hittum við fjölskylduna sem heldur utan um Fab-lab smiðju Vesturlands og Art-tré.