Landsbyggðir - Minjasafnið á Akureyri

fimmtudagur 1. apríl 2021

Súkkulaði og vetraríþróttir. Minjasafnið á Akureyri varðveitir gríðarlegt magn gamalla mynda. Hörður Geirsson sýnir í þættinum myndir sem tengjast páskum. Meðal annars myndir sem teknar voru í súkkulaðiverksmiðjunni Lindu á Akureyri.