Húsin í bænum - Byggingarstíll og skipulag - Danmörk

fimmtudagur 17. febrúar 2022

Árni Árnason arkitekt leiðir okkur að áhugaverðum húsum sem hafa sérstaka sögu.Í þessum þætti er Árni staddur í Danmörku ásamt Gunnari Konráðssyni tökumanni. Veltum fyrir okkur dönskum byggingarstíl og skipulagi.