Láttu þér líða vel

laugardagur 25. júní 2022

Soroptimistar í Skandinavíu standa fyrir frumkvöðlanámskeiði fyrir ungar norrænar konur í Bifröst 27. júní - 1.júlí. Frábært framtak í að efla leiðtogafærni þeirra og auka möguleika. Ívar Örn Þórhallsson frá Heilsuhofinu Akureyri er nú um stundir í Laugum Sælingsdal, með alls kyns meðferðir, tannhvíttun, nudd, heilun og sogæðameðferðir svo eitthvað sé nefnt. Upplagt að koma og láta sér líða vel.