Kvöldkaffi - Árni Beinteinn og Vilhjálmur B. Bragason

mánudagur 21. febrúar 2022

Leikararnir og vinirnir Árni Beinteinn og Vilhjálmur B Bragason eru gestir Rakelar í Kvöldkaffi. Þeir leika um þessar mundir í Skugga-Sveini og eiga erfitt með að skilja persónur sínar, útilegumennina Ketil Skræk og Harald eftir heima.