föstudagur 28. janúar 2022

Að norðan - Mælaborð Byggðastofnunar

fimmtudagur 6. janúar 2022

Á heimasíðu Byggðastofnunar er nú að finna vefsvæði fyrir sjö mælaborð með ýmsum byggðatengdum upplýsingum sem ætlað er að gefa einfalt og fljótlegt yfirlit yfir oft flókin og óaðgengileg gögn. Við kynntum okkur þessa nýjung hjá stofnuninni á Sauðárkróki.