Eimur og Hönnunar og Handverksmessan

þriðjudagur 6. september 2022

Eimur - viðskiptahraðallinn Viðskiptahraðallinn er ætlaður frumkvöðlum, nýjum fyrirtækjum og nýsköpunarverkefnum innan rótgróinna fyrirtækja á Norðurlandi sem eru komin af hugmyndastigi Norðanátt er hreyfiafl nýsköpunar á Norðurlandi sem miðar að því að auka fjárfestingar á svæðinu og skapa kraftmikið umhverfi fyrir frumkvöðla og fyrirtæki sem vinna að nýsköpun með áherslu á loftslagsmál og hringrásarhagkerfið + Hönnunar og handverksmessann, viðburður sem haldin verður næstur helgi hér á Akureyri.