Þegar - Anna Kristín Hauksdóttir

miðvikudagur 15. september 2021

Þegar Anna Kristín Hauksdóttir fór 19 ára frá Akureyri til Kanada að læra hjúkrun óraði hana ekki fyrir því að hún ætti eftir að heimsækja nánast öll lönd í heiminum, klífa Himalayafjöllin 17 sinnum, ganga yfir Grænland tvisvar og fara á Suðurheimskautið. Hún er 88 ára og fer enn á Súlur.