Safnadagur og nýr matsölustaður í Hofi

laugardagur 16. apríl 2022

Eyfirski safnadagurinn er haldinn 21. apríl. Söfn, setur og sýningar á Eyjafjarðarsvæðinu. Margt fróðegt og skemmtileg í boði á söfnunum þennan daginn. Sölvi kokkur mætir með páskatertu í tilefni hátíðarinnar. Hann var einnig að opna nýjan veitingastað í Hofi, Ghost Kithcen og á Baccalábar á Hauganesi.