miðvikudagur 29. desember 2021

Himinlifandi - Þáttur 1: Reykt súpa

sunnudagur 3. október 2021

N4 færir ykkur barnaefni í samstarfi við Þjóðkirkjuna. Edda og Abbi lifa skrautlegu lífi í koti sínu, þar sem þau takast á við nokkrar af þeim stóru spurningum sem við göngumst við í daglegu lífi. En sprellið og fíflagangurinn er þó aldrei langt undan. Margrét Sverrisdóttir og Oddur Bjarni Þorkelsson fara með aðalhlutverkin og sjá um handritsgerð þáttana. Edda reynir að bæta heilsu Abba með líkamsrækt og slökun, en það eina sem hann langar til að gera er að perla. Þegar hún fer svo að elda undarlega súpu missir hann endanlega þolinmæðina