miðvikudagur 10. nóvember 2021
Gestur Rakelar í Kvöldkaffi þessa vikuna er flestum kunnur. Leikarinn, grínistinn, rithöfundurinn og fyrrverandi borgarstjórinn Jón Gnarr mætir galvaskur í stúdíóið. Hann ætlar að stíga á fjalirnar með Leikfélagi Akureyrar í vetur sem Skugga-Sveinn.