Halla Kjartansdóttir

þriðjudagur 12. júlí 2022

Ferðalög taka fjárhagslega mikið á félög á landsbyggðunum, það að ferðast og taka á móti liðum allsstaðar af. Eru félög af höfuðborgarsvæðinu ekki að mæta í leiki og mót á landsbyggðunum ? - afhverju er það ? Tinna hefur skoðun á þessum málum Ferðasjóður ÍSÍ er til að minnka fjárhagsmun félaga út á landi, hvernig gengur það - hvað finnst Höllu ganga vel og hvað illa í ferðum félaga í dag ?